Fréttir
Hjóluðu um landið til minningar um franska sjómenn
„Ég hjólaði á móti þeim svona til að sýna þeim stuðning og á sömu stundu og við hittumst þá hættir að hellirigna og sólin fór að skína. Ég held það séu skýr skilaboð frá almættinu um virði þessarar farar þeirra,“ segir Berglind Ósk Agnarsdóttir á Fáskrúðsfirði.