04. júlí 2022 Fengu nýjan Grænfána fyrir framúrskarandi frammistöðu Brúarásskóli fékk nýverið afhentan nýjan Grænfána frá Landvernd fyrir framúrskarandi frammistöðu í svokölluðu Grænfánaverkefni.