Fréttir
Hátt í þúsund manns nutu Flugs og fáka á Egilsstaðaflugvelli
„Ég held að það sé óhætt að segja að þetta hafi gengið eins vel og hægt var að hugsa sér og við aðstandendur í skýjunum með frábæra aðsókn,“ segir Þura Garðarsdóttir, forsprakki hátíðarinnar Flugs og fáka sem fram fór á Egilsstaðaflugvelli í dag.