24. júní 2022
„Staðan ekki alvarlegri í 25 ár“
„Staðan hefur ekki verið jafn alvarleg þau 25 ár sem ég hef verið hér fyrir austan og þetta sannarlega farið að hafa neikvæð áhrif á okkar verkefni,“ segir Aðalsteinn Þórhallsson, framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella (HEF.)