Fréttir
„Dagurinn sem hampurinn stimplaði sig formlega inn í íslenskan iðnað“
„Við erum himinlifandi með þessa viðurkenningu og sérstaklega ánægð með að iðnaðurinn sé loks að gefa hampframleiðslu gaum,“ segir Oddný Anna Björnsdóttir, viðskiptafræðingur og einn eigenda fjölskyldufyrirtækisins Geisla Gautavík í Berufirði.