09. júní 2022
Vinna hafin við „Sterkan Stöðvarfjörð“
„Við vorum þarna í maí að kynna mér bæði bæinn og hitta fólkið og svo flyt ég sjálf með alla fjölskylduna á staðinn síðar í þessum mánuði og þá hefst starfið fyrir alvöru,“ segir Valborg Ösp Á Warén, verkefnisstjóri verkefnisins Sterkur Stöðvarfjörður.