Fréttir
Vill Íslenska stríðsárasafnið í miðbæ Reyðarfjarðar
„Með þessu móti væri, að mínu mati, hægt að slá margar flugur í einu höggi; koma upp vísi að alvöru miðbæ, spara umtalsverðar fjárhæðir og gera safninu mun hærra undir höfði en hægt er á núverandi stað,“ segir Ragnar Sigurðsson, einn fulltrúa í starfshóp um framtíð Íslenska stríðsárasafnsins.