Norðfjarðargöng

Búið að grafa 10% af Norðfjarðargöngum

feb28022014 1Ný Norðfjarðargöng eru nú orðin 770 metra löng sem þýðir að búið er að grafa 10% af heildinni. Grafið hefur verið Eskifjarðarmegin frá en vonast er til að hægt verði að byrja að grafa Norðfjarðarmegin í næstu viku.

Lesa meira

Nýju Norðfjarðargöngin orðin lengri en Oddsskarðsgöng

feb19022014 1Áfanga var náð í gerð Norðfjarðarganga í gær, þegar lengd sprengdra ganga fór í 643 metra. Þau eru því orðin lengri en núverandi jarðgöng í Oddsskarði sem eru skráð 640 metrar, að vegskálum meðtöldum.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Komið í gegnum rauða lagið

nordfjardargong 29110213 3Gröftur nýrra Norðfjarðarganga gengur nú hraðar þar sem verktakar eru komnir út úr veika rauða laginu sem hægði á vinnunni. Í gær var alls búið að grafa 93 metra. Útlit er fyrir að það náist að sprengja tvær fimm metra sprengingar á dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.