Norðfjarðargöng

Norðfjarðargöng: Búið að grafa yfir sjö kílómetra

nordfjardargong 14072015 1 webNú er búið að grafa meira en 7 km leiðarinnar milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, rúma 3 km frá Norðfirði og rúma 4 km frá Eskifirði. Það eru því aðeins um 500 metrar eftir þar til slegið verður í gegn.

Lesa meira

Minna en kílómetri eftir af göngunum

nordfjardargong 08062015 webNú fer að draga nær lokum gangagraftrar, en jarðgangamenn eru nú komnir nokkuð áleiðis á síðasta kílómetrann. Alls hafa nú verið grafnir 6.690 metrar af þeim 7.566 metrum jarðganga í bergi milli Eskifjarðar og Norðfjarðar.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Brú á Eskifjarðará

nordfjardargong 20150720 1 webVinna er hafin við byggingu brúar á Eskifjarðará. Verktaki er Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar, VHE. Heldur hægar gekk að grafa Norðfjarðargöng í síðustu viku heldur en að undanförnu.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Gangagreftri lokið Norðfjarðarmegin

nordfjardargong 21042015 1Gangagreftri í Fannardal er nú lokið en síðasta sprengjan þeim megin var sprengd í gær. Alls hafa verið grafnir út 3.026 metrar af göngunum Norðfjarðarmegin, eða rétt um 40% af heildarlengd ganganna.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Setlag mun hægja á greftrinum

januar 16012015 1Útlit er fyrir að verulega hægist á greftri nýrra Norðfjarðarganga á næstunni því nýtt setbergslag blasir við Eskifjarðarmegin. Útlit er fyrir að það verði eitt það þykkasta sem graftarmenn hafa lent í.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.