Skip to main content

Bensínlaust á Vopnafirði á laugardag

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 29. júl 2009 10:25Uppfært 08. jan 2016 19:20

Ökumenn á Vopnafirði gátu ekki tekið bensín á bíla sína milli klukkan tvö og sjö síðastliðinn laugardag.

Vegna mistaka við áfyllingu var bensín sett á vitlausa tanka. Nóg bensín var því á staðnum en vegfarendur gátu ekki nýtt sér það. Um kvöldmatarleytið kom bíll og dældi á milli tanka.