Fjöldi fyrirtækja í þrot

Fimm hundruð og áttatíu fyrirtæki í landinu eru komin í greiðsluþrot frá síðustu áramótum og hafa þrjú hundruð og nítján þeirra verið tekin til gjaldþrotaskipta. Samkvæmt tölum frá Creditinfo eru 78 byggingarfyrirtæki meðal þeirra og 61 fyrirtæki í verslun og þjónustu. Spáir Creditinfo að um þrjú þúsund og fimm hundruð fyrirtæki fari í gjaldþrot á árinu.

wrong_way.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.