Frá Viborg til www

Katrín Jóhannesdóttir fatahönnuður opnaði á laugardag sýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Er það útskriftarsýning Katrínar, sem útskrifaðist fyrir skömmu frá Textilseminareiet í Viborg í Danmörku. Á sýningunni eru meðal annars prjónaðir kjólar, peysur og fylgihlutir, allt hannað með íslenska þjóðbúninginn í huga. Sýningin er opin fram til 23. maí milli kl. 14 og 18.

b_265_293_14277081_0_stories_news_2008_agust_langab_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar