Glæsileg sporðaköst

Ungur hnúfubakur skemmti Seyðfirðingum í fjarðarbotninum í dag. Hann rann grunnt í og sýndi glæsileg sporðtök þegar hann tók djúpkafið.

Björgunarsveitarmenn úr Ísólfi fóru á báti sveitarinnar til móts við hnúbbann. Þeir skemmtu sér vel við blástur og bægslagang og tóku nokkrar myndir af gestinum.

hnfubakur__seyisfiri_vefur.jpg

 Mynd: Magnús Jónasson.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.