Lokatónleikar Bláu kirkjunnar
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 12. ágú 2009 13:25 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Lokatónleikarnir í sumartónleikaröðinni Bláa kirkjan 2009 verða haldnir í kvöld. Þar kemur fram Hinn einstaki íslenski saxafónkvartett.
Kvartettinn skipa Vigdís Klara Aradóttir sópran-saxófónn, Sigurður Flosason alt-saxófónn, Peter Tompkins tenór-saxófónn, Guido Bäumer barítón-saxófónn. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:30, miðar eru seldir við innganginn.