Skip to main content

Lést í Jökulsárhlíð

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 28. okt 2009 16:33Uppfært 08. jan 2016 19:20

Maðurinn sem fórst í dráttarvélarslysi í gær hét Guðmundur Eiríksson, til heimilis að Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð. Guðmundur heitinn var fæddur 14. september 1956. Hann var einhleypur og barnlaus. Guðmundur var fæddur og uppalinn að Hlíðarhúsum og átti heima þar alla tíð. Hann vann við ýmis landbúnaðarstörf.

gumundur_eirksson_vefur.jpg

-

Mynd/Sigurður Aðalsteinsson.