Lést í Jökulsárhlíð
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 28. okt 2009 16:33 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Maðurinn sem fórst í dráttarvélarslysi í gær hét Guðmundur Eiríksson, til heimilis að Hlíðarhúsum í Jökulsárhlíð. Guðmundur heitinn var fæddur 14. september 1956. Hann var einhleypur og barnlaus. Guðmundur var fæddur og uppalinn að Hlíðarhúsum og átti heima þar alla tíð. Hann vann við ýmis landbúnaðarstörf.
-
Mynd/Sigurður Aðalsteinsson.