Með krossmark í farteskinu

Norræna kom til Seyðisfjarðar í morgun og siglir til baka kl. átta annað kvöld. Þetta er síðasta koma Norrænu áður en skipið skiptir yfir á sumaráætlun en þá verður Norræna alla fimmtudaga á Seyðisfirði í sumar. Skipið mun koma inn til Seyðisfjarðarhafnar kl. 09 á fimmtudagsmorgnum og sigla til baka á hádegi samdægurs.

Farþegar Norrænu taka ýmislegt með sér og meðal þess sem kom í land í morgun var þessi farangur, sem lítur út fyrir að vera krossmark.

ebb_kross_norrna.jpg

 

 

 

Mynd:EBB

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.