Þrír gististaðir í viðbót

 

Gistiframboð hefur nú aukist enn frekar á Seyðisfirði. Þannig hefur nú opnað Gistiheimilið Norðursíld norðan og utanvert í Seyðisfirði og að Austurvegi 17 er íbúð til útleigu fyrir fjölskyldur, einstaklinga eða litla hópa. Þá býður Skálinn sf. upp á heimagistingu í bænum. Fyrir eru m.a. Hótel Aldan, Farfuglaheimilið Hafaldan og Skálanes.

seyisfjrur.jpg

 

 

 

---

 

Mynd: Seyðifjörður/Jónas Gunnlaugsson

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.