Skip to main content

Þúsundir farþega með skemmtiferðaskipum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. ágú 2009 17:34Uppfært 08. jan 2016 19:20

Tvö skemmtiferðaskip auk Norrænu komu til Seyðisfjarðar með þúsundir farþega.

 

ImageÁætlað er að skemmtiferðaskipin tvö hafi flutt með sér 1200 og 800 farþega til viðbótar við á annað hundrað farþega úr Norrænu. Við það hefur „íbúafjöldinn“ á Seyðisfirði margfaldast en þar búa um 740 manns. Farþegar úr skemmtiferðaskipunum fóru í stuttar útsýnisferðir um Austurland.

Skipin þrjú í Seyðisfirði í morgun. Mynd: Einar Bragi