Lífið Tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar aflýst Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur aflýst tvennum tónleikum sem halda átti á Egilsstöðum í dag þar sem ekki er hefur verið hægt að fljúga austur það sem af er degi.