„Finndu þitt bros" á Fljótsdalshéraði

finndu þitt bros webUngmennaráð Fljótsdalshéraðs stendur fyrir skemmtiviðburði fyrir íbúa, sem kallast „Finndu bros þitt" dagana 7. og 8. maí. Viðburðurinn tengist evrópskri ungmennaviku og er styrktur af evrópu unga fólksins ásamt Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Göngum saman á Austurlandi á sunnudaginn

brjostabolla webStyrktarganga „Göngum saman" 2015, fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí. Gengið verður á fjórum stöðum á Austurlandi í ár, í Neskaupstað, á Fáskrúðsfirði, Egilsstöðum og Vopnafirði.

Lesa meira

Fortitude jók hagnað Sky

rfj fortitude 0014 webVelta og hagnaður bresku sjónvarpsstöðvarinnar Sky jókst á fyrstu níu mánuðum rekstrarársins. Aukningin er að miklu leyti rekin til sýninga spennuþáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Austurlandi.

Lesa meira

Fjölmenni á útgáfuhófi Ingunnar Snædal

ingunn snaedal utgafuhof 0009 webFullt var út úr dyrum á útgáfu hófi Ljóðasafns Ingunnar Snædal sem haldið var á Bókakaffi á sunnudaginn var. Nýútkomið er heildarsafn ljóða hennar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.