18. júlí 2024
Menningarhátíðin Innsævi tekist vonum framar
Allra síðustu viðburðirnir á lista- og menningarhátíðinni Innsævi í Fjarðabyggð fara nú fram en hátíðinni lýkur um helgina. Verkefnastjóri segir afar gleðilegt hvað gestum hefur fjölgað mikið að þessu sinni.