04. júlí 2024
Kemur Austfirðingum í „rífandi stuð“ með söng og undirleik
Hafi fólk gaman af félagsskap og rífandi gleði gæti verið þess virði að sækja svokölluð sing-a-long kvöld sem söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir ætlar að halda á þremur mismunandi stöðum austanlands næstu þrjú kvöldin.