Ólafur Bragi Íslandsmeistari
Ólafur Bragi Jónsson, Egilsstöðum, varð um helgina Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla í torfæruakstri.
Ólafur Bragi Jónsson, Egilsstöðum, varð um helgina Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla í torfæruakstri.
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur styrkt glímumenn og Val og félagið í kjölfar fra´bærs árangurs á heimsmeistaramótinu í glímu fyrir skemmstu.
Á mánudag var opnuð ný sýning í gallerí Klaustri, Skriðuklaustri á verkum dansk-færeyska listamannsins Lasse Sörensen.
Sveitarfélagið Hornafjörður er gengið úr Sambandi austfirskra sveitarfélaga (SSA).
Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnaði á fundi sínum í gær beiðni starfsmanna leikskóla sveitarfélagsins um viðbótargreiðslur vegna vinnu í matartímum. Í bókun ráðsins segir að ekki sé rétt að samþykkja greiðslurnar því kjarasamningar renni út 30. nóvember.
Þriðju deildar lið Sindra og Hugins í karlaflokki og kvennalið Hattar í 1. deild eru öll fallin úr leik í úrslitakeppni deildanna.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.