Allar fréttir

Aðstaða til íþróttaiðkunar afar slæm á Eskifirði

Íþrótta og tómstundanefnd Fjarðabyggðar tók fyrir erindi frá aðalstjórn Austra á síðasta fundi sínum. Stjórn Austra vill að farið verði í breytingu á deiluskipulagi svo hægt verði að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar í bæjarkjarna Eskifjarðar.

Lesa meira

Fjarðarheiðargöng verða í forgangi á jarðgangaáætlun

Fjarðarheiðargöng verða efst á lista nýrrar jarðgangaáætlunar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, leggur fyrir Alþingi á næstu dögum samhliða endurskoðaðri samgönguáætlun. Axarvegi verður flýtt með álagningu veggjalds.

Lesa meira

Engir kólígerlar á Eskifirði

Fyrr í dag barst tilkynning um að fundist hefðu kólígerlar í neysluvatni í Eskifirði en það reyndist vera rangt. 

Lesa meira

Tíu mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun

Héraðsdómur Austurlands dæmdi á mánudag tvo karlmenn um þrítugt í 10 mánaða fangelsi hvorn fyrir umfangsmikla kannabisræktun á tveimur stöðum á Austurlandi. Hluti refsingar þeirra er skilorðsbundin.

Lesa meira

Sameiginlegur hádegismatur á Seyðisfirði

Á föstudaginn síðasta var fyrirkomulagi á mötuneyti Seyðisfjaðarskóla breytt. Skólinn, Hótel Aldan, félagsheimilið Herðubreið og LungA skólinn vinna saman að því að bjóða nemendum og íbúum upp á hádegismat  í Herðubreið.

Lesa meira

Tökulið Clooney lenti á Egilsstöðum

Þota með kvikmyndatökuliði sem starfa mun við gerð nýjustu myndar George Clooney lenti á Egilsstaðaflugvelli í gær. Annasamt hefur verið á vellinum síðustu daga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar