Allar fréttir

Fyrirtæki Rögnu fullvinnur æðardún

Ragna S Óskarsdóttir keypti íbúð á Borgarfirði eystra fyrir tveimur árum síðan og ætlaði að nýta hana sem sumarhús. Hún hefur nú stofnað þar fyrirtæki og hafið framleiðslu á sængum úr íslenskum æðardúni. 

Lesa meira

Austfirðingar rífast

Ágreiningur Austfirðinga vegna Fáskrúðsfjarðarganga - langhagkvæmasta gangakostsins - tafði veggangagerð á Íslandi um 5-10 ár. Austurland var næst í röðinni en stjórnvöld biðu eftir samstöðu heimamanna.

Lesa meira

Einn slasaður eftir bílveltu í Norðfirði

Bílvelta varð á áttunda tímanum í morgun á Norðfjarðarvegi. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi varð slysið til móts við reiðhöll hestamannafélagsins Blæs, nálægt gatnamótum Norðfjarðarvegs og Oddskarðsvegs. 

Lesa meira

Hyllir undir skosku leiðina í fjárlagafrumvarpinu

Niðurgreiðsla flugfargjalda fyrir íbúa landsbyggðarinnar er eitt af áhersluverkefnum samgönguráðuneytisins í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020. Framkvæmdastjóri Austurbrúar segir ánægjulegt að eitt af stærstu áherslumálum landsbyggðarinnar sé að verða að veruleika.

Lesa meira

Íbúafundur um nýja sóknaráætlun

Austurbrú, í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Capacent, stendur í dag og á morgun fyrir fjórum íbúafundum á Austurlandi um gerð nýrrar sóknaráætlunar fjórðungsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar