Allar fréttir

Þrýst á um að Fjarðarheiðargöng verði sett í forgang

Sveitarstjórnir bæði Seyðisfjarðar og Fljótsdalshéraðs leggja áherslu á að tryggt verði fjármagn við endurskoðun á samgönguáætlun í haust þannig að sem fyrst verði hægt að ráðast í hönnun Fjarðarheiðarganga.

Lesa meira

Verja þarf íbúabyggð á Seyðisfirði vegna skriðuhættu

Í nýju áhættumati vegna ofanflóða á Seyðisfirði stækka hættusvæði í suðurbænum undir Neðri-Botnum talsvert vegna þess að hætta af völdum stórra skriðna er metin meiri en áður. Það kallar á varnaraðgerðir fyrir íbúðabyggðina og aukna vöktun. 

Lesa meira

Rúmur 1,1 milljarður í meðgjöf með sameiningu

Fjögur sveitarfélög á Austurlandi, þar sem íbúar kjósa um sameiningu í lok næsta mánaðar, gætu fengið 1,1 milljarða króna frá ríkinu til að styrkja nýtt sveitarfélag verði af sameiningu.

Lesa meira

Tesla boðar ofurhleðslustöð á Egilsstöðum

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla birti nýverið upplýsingar á vef sínum um að ein af þremur væntanlegum ofurhleðslustöðvum þess hérlends verði staðsett á Egilsstöðum. Talsmaður fyrirtækisins segir markmiðið að koma upp stöðvum þannig að eigendur Teslu bifreiða geti ferðast í kringum landið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.