Allar fréttir

Maximús Músíkus leiðir börnin inn í töfraheim tónlistarinnar

Hin tónelska mús Maxímús Músíkús heimsækir Austurland um helgina og kemur fram á tónleikum á barnamenningarhátíðinni Bras með sameinaðri Sinfóníuhljómsveit Austurlands og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Skapari Maximúsar segir músina leiða börn auðveldlega inn í töfraheim tónlistarinnar án áreynslu og með gleði.

Lesa meira

Vegagerðin sátt við frammistöðu Munck

Vegagerðin gerir engar athugasemdir þótt ekki hafi tekist að ljúka við tvo vegarkafla á Austurlandi sem danska fyrirtækið Munck Asfalt lauk ekki við að klæða í sumar. Samningur við félagið um malbikun á svæðinu nær til tveggja ára og rúmast verkin innan þess tíma.

Lesa meira

Einn slasaður eftir bílveltu í Norðfirði

Bílvelta varð á áttunda tímanum í morgun á Norðfjarðarvegi. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi varð slysið til móts við reiðhöll hestamannafélagsins Blæs, nálægt gatnamótum Norðfjarðarvegs og Oddskarðsvegs. 

Lesa meira

Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes

Bátur strandaði utan við Skála á sunnanverðu Langanesi um miðnætti í nótt. Tveir menn voru um borð. Allar björgunarsveitir á norðausturlandi voru kallaðar út og björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson frá Vopnafirði fór á vettvang.

Lesa meira

Jarðakaup erlendra aðila

Stjórnmálamenn hafa á undanförnum vikum og mánuðum lýst miklum áhyggjum af jarðakaupum erlendra aðila. Sérstaklega hafa augu þeirra beinst að jarðakaupum efnamanna á Norðausturlandi. En hvers vegna skyldi staðan vera sú að menn kjósi að selja frá sér jarðir í stað þess að nýta þær til búskapar og framfærslu fyrir sig og fjölskyldu sína. Það virðist vera erfitt að reka sauðfjárbú. Reksturinn kallar á mikla vinnu, lélegt afurðaverð og þar með laka afkomu.

Lesa meira

Fyrirtæki Rögnu fullvinnur æðardún

Ragna S Óskarsdóttir keypti íbúð á Borgarfirði eystra fyrir tveimur árum síðan og ætlaði að nýta hana sem sumarhús. Hún hefur nú stofnað þar fyrirtæki og hafið framleiðslu á sængum úr íslenskum æðardúni. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.