Allar fréttir
Vegagerðin sátt við frammistöðu Munck
Vegagerðin gerir engar athugasemdir þótt ekki hafi tekist að ljúka við tvo vegarkafla á Austurlandi sem danska fyrirtækið Munck Asfalt lauk ekki við að klæða í sumar. Samningur við félagið um malbikun á svæðinu nær til tveggja ára og rúmast verkin innan þess tíma.Einn slasaður eftir bílveltu í Norðfirði
Bílvelta varð á áttunda tímanum í morgun á Norðfjarðarvegi. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi varð slysið til móts við reiðhöll hestamannafélagsins Blæs, nálægt gatnamótum Norðfjarðarvegs og Oddskarðsvegs.
Hver einasti viti landsins heimsóttur einu sinni á ári - Myndir
Starfsmenn Vegagerðarinnar heimsækja hvern einasta vita landsins einu sinni á ári til að yfirfara þá. Eitt stærsta verkefni sumarsins var í Seley í Reyðarfirði og ein skemmtilegasta stundin við Bjarnarey.Mikill viðbúnar vegna strands við Langanes
Bátur strandaði utan við Skála á sunnanverðu Langanesi um miðnætti í nótt. Tveir menn voru um borð. Allar björgunarsveitir á norðausturlandi voru kallaðar út og björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson frá Vopnafirði fór á vettvang.
Jarðakaup erlendra aðila
Stjórnmálamenn hafa á undanförnum vikum og mánuðum lýst miklum áhyggjum af jarðakaupum erlendra aðila. Sérstaklega hafa augu þeirra beinst að jarðakaupum efnamanna á Norðausturlandi. En hvers vegna skyldi staðan vera sú að menn kjósi að selja frá sér jarðir í stað þess að nýta þær til búskapar og framfærslu fyrir sig og fjölskyldu sína. Það virðist vera erfitt að reka sauðfjárbú. Reksturinn kallar á mikla vinnu, lélegt afurðaverð og þar með laka afkomu.Fyrirtæki Rögnu fullvinnur æðardún
Ragna S Óskarsdóttir keypti íbúð á Borgarfirði eystra fyrir tveimur árum síðan og ætlaði að nýta hana sem sumarhús. Hún hefur nú stofnað þar fyrirtæki og hafið framleiðslu á sængum úr íslenskum æðardúni.