Allar fréttir

Snúið við rétt fyrir lendingu

Flugvél Air Iceland Connect, sem lenda átti á Egilsstöðum á níunda tímanum í morgun, var snúið við rétt fyrir lendingu vegna ókyrrðar.

Lesa meira

Svar við grein Hjörleifs Guttormssonar um Litlu Moskvu

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Austfirðinga, skrifaði grein í Morgunblaðið þann 24. nóvember sl. þar sem hann gagnrýnir heimildarmyndina Litlu Moskvu sem undirritaður leikstýrði og sýnd verður í Egilsbúð um helgina. Ég hef alltaf borið mikla virðingu fyrir Hjörleifi og því sem hann hefur staðið fyrir, sér í lagi baráttu hans fyrir náttúru Íslands.

Lesa meira

Unnið með Sveitarfélagið Austurland

Fulltrúar í samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hafa náð niðurstöðu um vinnuheiti á væntanlegt sameinað sveitarfélag og meginmarkmið í viðræðunum.

Lesa meira

Hljómaði spennandi að gefa út blað

Nýtt tölublað af skólablaði Grunnskóla Eskifjarðar, Skólabununni, kemur út á næstu dögum. Nemendur í valáfanga standa að baki útgáfunni sem inniheldur tíðindi og viðtöl úr bæjarlífinu. Þeir eru stoltir af útgáfunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar