Allar fréttir

Seyðisfjörður 125 ára kaupstaðarafmæli 1. janúar 2020

Svohljóðandi staðfesting um bæjarstjórn á Seyðisfirði var kunngerð 8. maí 1894 þannig : „Vér Cristian hin níundi, af guðs náð Danmerkur konungur ,Vinda og Gauta ,hertogi í Slesvík ,Holtsetaland, Stórmæri, Þéttmerski, Láenborg Aldinborg: Gjörum kunnugt .Alþingi hefur fallizt á lög þessi og vér staðfest þau með samþykki Voru. Landshöfðingi gjörir ráðstöfun til að lög þessi geti öðlast fullt gildi 1. dag janúarmánaðar 1895.“

Lesa meira

SÚN veitti 66 milljónir í styrki á árinu

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) hefur veitt 66 milljónum króna í styrki til samfélagsmála á Norðfirði á árinu. Seinni úthlutun ársins var fyrr í þessum mánuði.

Lesa meira

Tíðindalítil jól og áramót

Lítið var að gera um fyrir lögregluna á Austurlandi yfir ný afstaðin jól og áramót. Nokkur umferðaóhöpp urðu vegna hálku og færðar en engin alvarleg slys. 

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2019?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar