Allar fréttir
„Viljum fá allt samfélagið með“
Stofnfundur Hinsegin Austurlands, félags hinsegin fólks á Austurlandi, fjölskyldna og velunnara, verður haldinn á morgun, laugardag. Hvatinn að stofnuninni er að styðja við hinsegin fólk á svæðinu og gera það sýnilegra í austfirsku samfélagi.Jólayfirheyrslan: Bakstur, rjómi og Sigmund Freud
Marta Zielinska býr á Stöðvafirði og starfar í Kerskála í Alcoa. Henni fannst starfið erfitt í fyrstu en er mjög ánægð núna. Hún starfar sem leiðtogi á D vakt. Undanfarið hefur vakið athygli á Facebook fyrir falleg stjörnubrauð sem hefur verið að baka fyrir ættingja og vini. Marta er í yfirheyrslu vikunnar.