Allar fréttir

Helmingi fleiri farartæki í fyrstu ferð Norrænu

Helmingi fleiri farartæki komu í fyrstu ferð Norrænu þetta árið heldur en í fyrra. Ferjan kom fyrr en áætlað var til að forðast óveður. Ekki hafa enn borist tíðindi af tjóni eða óhöppum í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi.

Lesa meira

Brýnt að veita strax fjármagni til loðnuleitar

Bæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að aukið fjármagn verði veitt til loðnuleitar. Bæjarstjórinn segir mikilvægt að efla þekkingu á tegundinni sem sé mikilvæg, ekki bara fyrir sveitarfélagið heldur þjóðarbúið allt.

Lesa meira

Sýnt frá útför Vilhjálms í Valaskjálf

Aðstandendur Vilhjálms Einarssonar hafa sent frá sér tilkynningu um að sýnt verði frá útför hans í Valaskjálf á Egilsstöðum. Útförin verður gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl. 15.

Lesa meira

Austfirðingur ársins 2019

Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2019. Kosning er hafin og stendur til miðnættis mánudaginn 13. janúar.

Lesa meira

Fundi um Hálendisþjóðgarð frestað

Vegna versnandi veðurspár hefur verið ákveðið að fresta kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðherra um frumvarp hans um Hálendisþjóðgarð sem halda átti á Egilsstöðum annað kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.