Allar fréttir
Brýnt að veita strax fjármagni til loðnuleitar
Bæjarráð Fjarðabyggðar krefst þess að aukið fjármagn verði veitt til loðnuleitar. Bæjarstjórinn segir mikilvægt að efla þekkingu á tegundinni sem sé mikilvæg, ekki bara fyrir sveitarfélagið heldur þjóðarbúið allt.Stöðuleyfi vinnubúðanna á Reyðarfirði framlengt
Fjarðabyggð hefur samþykkt erindi Alcoa Fjarðaáls um að framlengja stöðuleyfi starfsmannabúða sem reistar voru við byggingu álversins til næsta sumars.Sýnt frá útför Vilhjálms í Valaskjálf
Aðstandendur Vilhjálms Einarssonar hafa sent frá sér tilkynningu um að sýnt verði frá útför hans í Valaskjálf á Egilsstöðum. Útförin verður gerð frá Hallgrímskirkju í Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl. 15.Austfirðingur ársins 2019
Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2019. Kosning er hafin og stendur til miðnættis mánudaginn 13. janúar.
40 ár frá opnun fyrstu skíðalyftunnar í Oddsskarði
Fjörtíu ár eru í dag liðin síðan Norðfirðingurinn Gunnar Ólafsson fór fyrstur manna upp með fyrstu skíðalyftunni sem komið var fyrir í Oddsskarði. Formleg opnun var þó ekki fyrr en tæpri viku síðar.