Allar fréttir

IPN veiran hættulaus

IPN veira sem greindist í fiskeldi Laxa á Reyðarfirði í nóvember virðist með öllu meinlaus. Þetta hafa frekari greiningar á vegum Matvælastofnunar leitt í ljós.

Lesa meira

Engar lokanir enn boðaðar eystra

Engar lokanir á vegum eru enn fyrirhugaðar á Austurlandi vegna djúprar lægðar sem gengur yfir landið næstu daga. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir kvöldið og líkur eru á að færð geti spillst.

Lesa meira

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislega áreitni. Maðurinn hafið áður hlotið dóm fyrir að hafa kjálkabrotið mann þann sama dag.

Lesa meira

Félagshyggjufólk undirbýr framboð

Félagshyggjufólk í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur hafið undirbúnings framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningar þar í vor.

Lesa meira

VG býður fram í eigin nafni í nýju sveitarfélagi

Vinstri hreyfingin – grænt framboð mun bjóða fram sjálfstæðan lista þegar fyrsta sveitarstjórn nýs sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðahrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar, verður kosin næsta vor.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar