Allar fréttir

Talsverðar líkur taldar á rafmagnstruflunum

Talsverðar líkur eru taldar á rafmagnstruflunum á Austurlandi fram yfir hádegi í dag vegna ísingar sem sest á rafmagnslínur. Morguninn og nóttin hafa að mestu verið tíðindalítil hjá viðbragðsaðilum.

Lesa meira

Skólar opnir en lokaákvörðun foreldra

Kennt er í skólum í Fjarðabyggð, á Djúpavogi og Seyðisfirði í dag en foreldrum falið að meta hvort þeir sendi börn sín til skóla. Veður er að versna á Austurlandi þótt veðurspár séu skárri en þær voru í gærkvöldi. Vegagerðin hjálpaði einum vegfarenda á Fagradal í morgun en leiðin er meðal þeirra sem hefur verið lokað.

Lesa meira

Fjallvegum væntanlega lokað á morgun

Búast má við að helstu fjallvegir á Austurlandi verði lokaðar frá morgni miðvikudags frá í birtingu á fimmtudag, gangi veðurspár eftir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.