Allar fréttir

Víða hitamet á Austfjörðum

Dægurhitamet féllu víða á Austurlandi í hitabylgjunni sem gengið hefur yfir landið síðustu daga. Nokkur þeirra voru yfir hæsta hitastigi sem áður hefur mælst hérlendis í desember.

Lesa meira

Framkvæmdir við leikskólann á Eskifirði hefjast vonandi 2021

Hönnun á leikskólanum Dalborg á Eskifirði seinkaði og er ekki lokið eins og stóð til. Aðeins frumhönnun hefur verið gerð. Þetta kom fram á íbúafundi á Eskifirði þar sem fulltrúar bæjarráðs Fjarðabyggðar voru spurðir út í stöðuna á leikskólanum.

Lesa meira

Nauðsynlegt að bæta GSM samband fyrir sjómenn

Ljósleiðaratenging til Mjóafjarðar mun bæta verulega öryggi á svæðinu að mati forstjóra Neyðarlínunnar. Enn eru eftir svæði á Austfjörðum þar sem brýnt er að efla fjarskipti til að bæta öryggi bæði íbúa og þeirra sem um fara.

Lesa meira

Nýtt miðbæjarskipulag fyrir Eskifjörð árið 2020

Í ár var samþykktur kaupsamningur milli Sveitafélagsins Fjarðabyggðar og Eskju á Eskifirði um kaup og niðurrif á fasteignunum í Strandgötu 38, 38A, 40 og 42 á Eskifirði. Einnig verður farið endurskoðun á miðbæ Eskifjarðar. Þetta kom fram íbúafundi sem fram fór á Eskifirði á vegum íbúasamtakanna þar.

Lesa meira

Bæta þarf akstursbraut við flugvöllinn á Egilsstöðum

Forgangur uppbyggingar Egilsstaðaflugvallar sem varaflugvallar millilandaflugs fyrir Keflavíkurvöll er ítrekaður í nýrri skýrslu stýrihóps um flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins. Nauðsynleg uppbygging er metin á rúma tvo milljarða króna.

Lesa meira

Afmæli, ljósleiðari og byggðastefna

Sigfús Vilhjálmsson á Brekku í Mjóafirði varð 75 ára 28. nóvember. Í tilefni dagsins fór hann á bingó á Egilsstöðum, þar sem hann hreppti vænan vinning. Ekki er sjálfgefið að fært sé á milli Egilsstaða og Brekku á þessum árstíma og ýmsir hafa á orði að vegurinn sé oftast lokaður frá því í sláturtíð og fram á sauðburð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.