Allar fréttir

Rithöfundar koma til að fylgja eftir bókum um Austurland

Rithöfundar frá Austurlandi sem eru að senda frá sér bækur um Austurland verða á ferðinni til að kynna þær um helgina og lesa upp úr þeim. Benný Sif Ísleifsdóttir kynnir nýja skáldsögu sem gerist á Mjóafirði meðan Logi Kristjánsson og Ólöf Þorvaldsdóttir skrifa minningar sínar frá snjóflóðunum í Neskaupstað.

Lesa meira

Ísland er land tækifæranna

Síðustu tíu ár, eða allt frá því að ég var 18 ára, hef ég ítrekað verið spurður: "Af hverju kýst þú Sjálfstæðisflokkinn? Eru þeir ekki flokkurinn sem vinnur bara fyrir ríka fólkið?"

Lesa meira

Jafnt á mununum í þjóðarpúlsi Gallup í október

Af litlu munar milli framboða flokka til Alþingis í Norðausturkjördæmi, miðað við þjóðarpúls Gallup í október. Samfylkingin mælist þar stærst en hvert atkvæði skiptir máli í baráttunni um þingsæti.

Lesa meira

Opna ábendingargátt fyrir íbúa Múlaþings

Nýopnuð ábendingargátt á vef Múlaþings skal eftirleiðis auðvelda íbúum sveitarfélagsins til muna að koma hvers kyns ábendingum á framfæri við svið,ráð og stjórnir sveitarfélagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.