Allar fréttir
Rúmlega 40 framúrskarandi fyrirtæki á Austurlandi
Alls 41 austfirsk fyrirtæki komast á nýbirtan lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki ársins 2024 en uppfylla þarf fjölda strangra skilyrða til að komast á listann þann.
Ísland er land tækifæranna
Síðustu tíu ár, eða allt frá því að ég var 18 ára, hef ég ítrekað verið spurður: "Af hverju kýst þú Sjálfstæðisflokkinn? Eru þeir ekki flokkurinn sem vinnur bara fyrir ríka fólkið?"
Jafnt á mununum í þjóðarpúlsi Gallup í október
Af litlu munar milli framboða flokka til Alþingis í Norðausturkjördæmi, miðað við þjóðarpúls Gallup í október. Samfylkingin mælist þar stærst en hvert atkvæði skiptir máli í baráttunni um þingsæti.Opna ábendingargátt fyrir íbúa Múlaþings
Nýopnuð ábendingargátt á vef Múlaþings skal eftirleiðis auðvelda íbúum sveitarfélagsins til muna að koma hvers kyns ábendingum á framfæri við svið,ráð og stjórnir sveitarfélagsins.
Fjarðabyggð vermir botnsætið í ánægjukönnun meðal starfsfólks sveitarfélaga
Sveitarfélagið Fjarðabyggð mælist neðst í könnun á almennri ánægju starfsfólks sem tíu bæjarstarfsmannafélög Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) stóðu fyrir í samvinnu við Gallup meðal 22 sveitarfélaga landsins.
Ingvar Georg nýr slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Gengið var frá ráðningu nýs slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Fjarðabyggðar fyrir skömmu en fyrir valinu varð Ingvar Georg Georgsson. Fjórir einstaklingar sóttu um stöðuna.