Allar fréttir

„Lítill skóli getur alveg gert stóra hluti“

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) hlaut í gærkvöldi Íslensku menntaverðlaunin 2024 fyrir framúrskarandi iðn- eða verkmenntun. Skólastjórinn og aðstoðarskólastjórinn tóku við viðurkenningu vegna þess við formlega athöfn á forsetasetrinu að Bessastöðum.

Lesa meira

Stormur í kortunum austanlands snemma í fyrramálið

Allir sem hyggja á bílferðir í fyrramálið ættu að hugsa sig tvisvar um með tilliti til viðvarana sem Veðurstofa Íslands hefur gefið út. Stormi er spáð snemma í fyrramálið um Austurland allt og mun víðar í landinu.

Lesa meira

Ljóðaslóð sameinar menningu, náttúrufegurð og útivist steinsnar frá Djúpavogi

Forsvarsmenn listasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi hafa farið þess á leit við sveitarfélagið Múlaþing að kosta gerð kílómetra langs göngustígs um Langatangann við bæinn en þar vilja þeir í kjölfarið skapa sérstaka Ljóðaslóð þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér 150 ljóð eftir 150 skáld frá öllum heimsálfum í góðu tómi.

Lesa meira

Græðgin er komin út fyrir öll mörk

Morgunblaðið hratt nýlega af stað umræðu um veiðigjaldið en í umfjöllun blaðsins kom fram að gjaldið væri einfaldlega 33% af reiknuðum hagnaði útgerðarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.