Allar fréttir

Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?

Eftir að hafa skoðað stefnur allra flokka með opnum huga og velt fyrir mér hvaða sýn og gildi samræmast best framtíðarsýn minni hef ég komist að niðurstöðu. Ég vil búa í samfélagi þar sem einstaklingar hafa frelsi til að móta eigin framtíð, samfélag sem verðlaunar frumkvæði, ábyrgð og frjálsa hugsun. Að mínu mati styður stefna Sjálfstæðisflokksins þessa framtíðarsýn best.

Lesa meira

Neyðarkallinn fær góðar móttökur austanlands

Sala á bæði stórum og litlum Neyðarköllum björgunarsveitanna hefur farið ágætlega af stað austanlands en tveir dagar eru síðan þessi mikilvæga fjáröflun allra björgunarsveita landsins hófst þetta árið.

Lesa meira

Tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í jólaboði

Karlmaður var í síðustu viku sekur fundinn fyrir héraðsdómstól Austurlands um gróft og alvarlegt kynferðisbrot gagnvart ungri konu í jólaboði fyrirtækis í desember á síðasta ári. Hlaut maðurinn tveggja ára fangelsi og skal greiða miskabætur.

Lesa meira

Óvenju kalt austanlands þriðja mánuðinn í röð

Þriðja mánuðinn í röð reyndist meðalhitastig á Austurlandi töluvert lægra en verið hefur síðustu ár og áratugi. Október í kaldara lagi um land allt en óvenju hægviðrasamur á móti.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.