Allar fréttir

Minning um Cecil Haraldsson

Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira

Skoða hitaveitu á Vopnafirði með varma frá vinnslu Brims

Gangi hugmyndir sjávarútvegsfyrirtækisins Brims á Vopnafirði eftir að fullu gæti verið vel hægt að nýta orku vinnslustöðva fyrirtækisins til keyrslu fjarvarmaveitu. Slík veita gæti hugsanlega nýst til að hita upp hluta þorpsins sjálfs.

Lesa meira

Gengið verður inn um glænýtt anddyri í Fjarðarborg í sumar

Endurbætur á hálfrar aldar gömlu félagsheimili Borgfirðinga, Fjarðarborg, ganga vel að sögn umsjónarmanns framkvæmdanna. Lokið verður við nýtt anddyri hússins að mestu auk stórs hluta efri hæðar hússins áður en sumarið gengur í garð.

Lesa meira

Aðstæður í Grindavík kalla á endurskipulagningu á bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar

Vinna er hafin hjá Síldarvinnslunni við að endurskipuleggja bolfiskvinnslu félagsins. Aðalvinnsla þess í Grindavík hefur verið óstarfhæf síðan bærinn var rýmdur vegna eldgosahættu 10. nóvember síðastliðinn. Forstjóri félagsins segir áhuga á að vinna með öðrum vinnslum sem geti tekið við meira hráefni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.