Allar fréttir
Minning um Cecil Haraldsson
Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.Skoða hitaveitu á Vopnafirði með varma frá vinnslu Brims
Gangi hugmyndir sjávarútvegsfyrirtækisins Brims á Vopnafirði eftir að fullu gæti verið vel hægt að nýta orku vinnslustöðva fyrirtækisins til keyrslu fjarvarmaveitu. Slík veita gæti hugsanlega nýst til að hita upp hluta þorpsins sjálfs.
Nýr búsetukjarni mun stórbæta þjónustu við fatlaða í Fjarðabyggð
Skrifað hefur verið undir samstarfssamning Fjarðabyggðar annars vegar og fyrirtækisins R101 ehf. um byggingu sérstaks búsetukjarna fyrir fatlaða einstaklinga.
Snör handtök komu í veg fyrir að meira yrði úr glóð í sög í Egilsstaðaskóla
Slökkvilið Múlaþings var kallað út í hádeginu þar sem glóð og reykur kom upp í sög í smíðastofu Egilsstaðaskóla. Snör handtök starfsfólks urðu til þess að glóðin náði sér aldrei á strik.Gengið verður inn um glænýtt anddyri í Fjarðarborg í sumar
Endurbætur á hálfrar aldar gömlu félagsheimili Borgfirðinga, Fjarðarborg, ganga vel að sögn umsjónarmanns framkvæmdanna. Lokið verður við nýtt anddyri hússins að mestu auk stórs hluta efri hæðar hússins áður en sumarið gengur í garð.