Allar fréttir

Snjóflóðaleitarhundar prófaðir í Oddsskarði

Ellefu hundar og eigendur þeirra víða af landinu verða í Oddsskarði um helgina þar sem fram fer árleg úttekt á snjóflóðaleitarhundum. Undanfarið ár hefur aðeins verið einn hundur með gilt próf á Austfjörðum. Hundaþjálfari af svæðinu segir þörf á fleirum.

Lesa meira

Markmiðið að álverið verði vinnustaðurinn sem fólkið velur

Brasilíumaðurinn Fernando Costa tók í byrjun nóvember til starfa sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls. Segja má að hann sé fæddur inn í Alcoa, faðir hans vann fyrir fyrirtækið og Fernando hefur starfað innan samsteypunnar frá tvítugsaldri. Leið hans til Íslands lá um Bandaríkin en hann segist staðráðinn í að gera sem mest úr tækifærinu til að vinna hérlendis, sem aðeins gefist honum einu sinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.