Allar fréttir

Golfið er allra meina bót - Lávarðar Golfklúbbs Seyðisfjarðar neita að eldast.

Síminn hringir. Við erum í miðri morgunleikfiminni undir stjórn Halldóru Björns á RÚV. Við erum að æfa kviðvöðvana ,sem hafa slaknað örlítið og hjá sumum myndað pláss fyrir „kviðpoka“ sem ekki er í miklu uppáhaldi . Við fylgjum henni eftir samviskusamir og af bestu getu. Þegar síminn hringir aftur svörum við ekki þar sem nú er æfing til að styrkja sitjandann. Við þurfum og viljum taka þátt í að styrkja hann, svo við förum hvergi.

Lesa meira

Nýr bátur til Stöðvarfjarðar

Nýr veiðibátur, Hafrafell SU 65, er væntanlegur til heimahafnar á Stöðvarfirði á næstu dögum í fyrsta sinn. Báturinn var áður gerður út frá Sandgerði og bar þá nafnið Hulda GK.

Lesa meira

Eitt fyrsta íslenska sakamálahlaðvarpið

Í vikunni hóf göngu sína Morðcastið, íslenskt hlaðvarp um morð- og sakamál. Þáttarstjórnandi er Unnur Arna Borgþórsdóttir frá Egilsstöðum en hún er mikil áhugamanneskja um sakamál.

Lesa meira

Hreindýrið unir sér vel með hestunum

Hreindýrskálfur hefur undanfarna mánuði haldið til í hestahópi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Dýrið virðist una hag sínum þar vel og hefur ekki sýnt á sér neitt fararsnið.

Lesa meira

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þjónustar Austfirðinga

Þjónusta Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis stendur nú Austfirðingum til boða en félagið tók um síðustu áramót að sér þjónustu við krabbameinsgreinda og aðstandendur á umdæmissvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Félagið leggur um þessar mundir sérstaka áherslu á stuðning við fjölskyldur.

Lesa meira

Ítalskur pítsumeistari bakar fyrir gesti Glóðar

Veitingastaðurinn Glóð á Egilsstöðum opnaði á ný um síðustu helgi. Áherslan þar er á matargerð frá Miðjarðarhafinu, meðal annars pítsur eins og Ítalir gera þær. Mikið hefur verið lagt í að tryggja að þær séu þannig.

Lesa meira

Ólafur Valgeirsson jarðsunginn í dag

Ólafur Björgvin Valgeirsson, sundlaugarvörður í Selárdal verður jarðsunginn frá Vopnafjarðarkirkju í dag. Ólafur andaðist á heimili sínu 6. apríl síðastliðinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.