Allar fréttir
Yfirheyrslan: „Rafíþróttir reyna á hugann, bara eins og skák“
Um helgina verður haldið mót í tölvuleiknum FIFA á Djúpavogi. Fyrir því stendur Natan Leó Arnarsson en hann er í yfirheyrslu vikunnar. FIFA er knattspyrnuleikur og meðal vinsælustu tölvuleikja í heimi.
Foreldrarnir læra líka í stubbaskólanum
Stubbaskóli Jennýjar hefur verið starfræktur í Oddsskarði frá 2011. Þar læra yngstu skíðaiðkendurnir að fóta sig. Þeir draga hins vegar eldri líka með sér.Íbúaþing helgað framtíðinni í Fljótsdal um helgina
Um helgina er boðið til samfélagsþings í Fljótsdal. Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti Fljótsdalshrepps segir þingið vera hluta af stærra samfélagsverkefni til að efla byggð og samfélag í Fljótsdal „Þingið sjálft er helgað framtíðinni og hvert skuli stefna.“