Allar fréttir

Þarf að umgangast tröllskessur og chili-sósur af varúð

William Óðinn Lefever komst á bragðið af chili-sósum þegar hann bjó í Bandaríkjunum og átti erfitt með að sætta sig við að hafa ekki aðgang að þeim á Íslandi líka. Þess vegna bjó hann til og markaðssetti fyrstu slíku íslensku sósuna sem fékk nafnið Bera.

Lesa meira

Góð þátttaka Austfirðinga í byggðarannsókn

Austfirðingar hafa tekið vel í viðamikla rannsókn sem stendur yfir á byggðafestu og búferlaflutningum. Vonir standa til að hún gefi skýrari mynd hvað heldur í fólk á minni stöðum og styðji þannig við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.

Lesa meira

Bættar samgöngur forgangsmál í íþróttastarfi

Starfshópur um íþróttir og tómstundir á vegum samstarfsnefndar um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi telur bættar samgöngur forsendu fyrir öflugu félagsstarfi. Íbúar þurfi að hafa aðgang að tómstundum víðar en bara í sinni heimabyggð.

Lesa meira

Skíðalyfta í Stafdal í lagi

Skíðalyfta í Stafdal virkaði eins og hún á að gera þegar óhapp varð í henni á sunnudag. Hún var opnuð á ný í gær.

Lesa meira

Nemendur í ME efndu til loftslagsmótmæla

Nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum höfðu frumvæði að loftslagsmótmælum sem fram fóru á lóð skólans í hádeginu. Mótmælin eru hluti af alþjóðlegri hreyfingu til að þrýsta á aðgerðir til að hægja á loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.