Skyggnst inn í Norðfjarðargöng – Myndband

agust20082014 1Hlynur Sveinsson, myndatökumaður í Neskaupstað, gægðist í gær inn í ný Norðfjarðargöng en búið er að grafa rúm 40% af heildarlengd ganganna í bergi.

Í síðustu viku voru grafnir samtals 93,8 metrar, þar af 30,8 metrar Eskifjarðarmegin og 63 Norðfjarðarmegin. Alls er búið að grafa 3124 metra eða 41,3% af heildarlengd ganga í bergi.

Hlynur fór af stað frá Norðfirði og keyrði inn í göngin þeim megin frá.

Ljósmynd: Ófeigur Ö. Ófeigsson


 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.