Klakveiðin gekk vel í Breiðdalsá

breidalsklakveidi_2_web.jpg

„Við fengum góða fiska í klakið, yfir 100 fiska sem við náðum í allt,“ sagði Þröstur Elliðason forstjóri Strengja er við hittum hann við ádrátt í Breiðdalsá fyrir nokkrum dögum. 

 

Veiðin gekk vel og voru nokkrir vaskir veiðimenn að draga á Vonarskarðinn sem er ofarlega í Breiðdalsánni.

„,Það er nauðsynlegt fyrir ána að draga í klak,“ sagði Þröstur og hélt áfram að draga á hylinn. Laxinn var í hylnum.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar