Fróðleiksgraf: Norðfjarðargöng þá og nú

nordfjardargong 1209e.jpgNý Norðfjarðargöng eru á næsta leiti – eða svona þar um bil. Til stendur að byrja á þeim á næsta ári og byrjað er að leita að hugsanlegum framkvæmdaaðilum. Nýju göngin ættu að verða mikil samgöngubót miðað við hin hálffertugu Oddsskarðsgöng.

Þau þóttu – og voru – mikil framför frá veginum yfir skarðið. Síðan hefur þjóðfélagið breyst, kröfurnar eru orðnar meiri um umferðaröryggi auk þess sem umferðin hefur margfaldast. Austurfrétt bar saman Norðfjarðargöng þá og nú.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.