Skip to main content

Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 01. okt 2012 13:01Uppfært 05. des 2012 13:01

Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.

 

hreindyraveidar_1209.jpg

 (smellið til að sjá stórt)