Skip to main content

Árni Páll á ferð um Austurland

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 27. nóv 2012 15:46Uppfært 12. mar 2013 18:23

arni pall arnason nov12_web.jpg

Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gefur kost á sér sem næsti formaður flokksins, verður á ferðinni á Austurlandi í dag og á morgun.

Hann heldur þrjá fund, þann fyrsta í Egilsbúið í Neskaupstað klukkan 20:00 í kvöld, þann næsta í Íþróttahúsinu á Seyðisfirði á morgun og klukkan 20:00 á Hótel Héraði annað kvöld.

Árni Páll segist ætla að nota ferðina til að fara víða og hitta fólk.