Tekjur Austfirðinga 2013: Fljótsdalur
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og undanfarin ár. Karlmenn eru ráðandi á listunum.
Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
Lára G. Oddsdóttir sóknarprestur 685.852 kr.
Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti 583.317 kr.
Sigrún Ólafsdóttir álversstarfsmaður 473.783 kr.
Þórhallur Þorsteinsson verslunarstjóri 472.265 kr.
Lárus Heiðarsson skógfræðingur 471.669 kr.
Jóhann Hjalti Þorsteinsson álversstarfsmaður 467.532 kr.
Hallgrímur Þórhallsson bóndi 467.082 kr.
Steingrímur Karlsson kvikmyndagerðarmaður 436.825 kr.
Sveinn Guðjónsson verkamaður 434.195 kr.
Friðrik Ingi Ingólfsson bóndi 409.162 kr.
Pétur Guðmundsson verkamaður 353.138 kr.
Hjörtur Kjerúlf bóndi og skrímslasérfræðingur 164.620 kr.
Gunnar Gunnarsson nemi 99.116 kr.