Tekjur Austfirðinga 2013: Seyðisfjörður
Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Teknir eru tekjuhæstu einstaklingar hvers sveitarfélags auk nokkurra áberandi einstaklinga úr samfélaginu til að sýna betri þverskurð á samsetningu samfélaganna.Sjómenn, lykilstarfsmenn Alcoa-Fjarðaáls og læknar eru áberandi í toppsætum listanna í ár, líkt og undanfarin ár. Karlmenn eru ráðandi á listunum.
Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og ásláttarvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði.
Rúnar Sigurður Reynisson læknir 1.947.358 kr.
Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri 1.780.442 kr.
Ólafur Sveinbjörnsson læknir 1.640.986 kr.
Erling Arnar Óskarsson sjómaður 1.486.542 kr.
Jón Hilmar Jónsson rafvirki 1.346.263 kr.
Snorri Jónsson verkstjóri 1.229.494 kr.
Jón Eldjárn Bjarnason vélstjóri 1.223.984 kr.
Jónas Pétur Jónsson skipstjóri 1.160.762 kr.
Þórhallur Jónsson sjómaður 1.135.048 kr.
Cecil Haraldsson sóknarprestur 1.104.556 kr.
Guðjón Egilsson sjómaður 1.023.307 kr.
Sveinbjörn Orri Jóhannsson stýrimaður 1.013.909 kr.
Ólafur Birgisson rafmagnstæknifræðingur 972.989 kr.
Rúnar Laxdal Gunnarsson stýrimaður 972.822 kr.
Kolbeinn Agnarsson sjómaður 971.257 kr.
Páll Sigtryggur Jónsson 962.163 kr.
Lárus Bjarnason sýslumaður 937.369 kr.
Óttarr Ingimarsson vélstjóri 910.101 kr.
Gunnar Sverrisson verksmiðjustjóri 906.523 kr.
Páll Fannar Þórhallsson sjómaður 878.005 kr.
Þorsteinn Rúnar Eiríksson vélstjóri 865.048 kr.
Gunnlaugur Bogason framleiðslustjóri 816.322 kr.
Ólafur Hr. Sigurðsson verkstjóri 778.938 kr.
Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri 712.272 kr.
Aldís Kristjánsdóttir starfsmaður SVN 660.440 kr.
Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 659.326 kr.
Sigfinnur Mikaelsson framkvæmdastjóri 655.299 kr.
Þorsteinn Arason skólastjóri 622.829 kr.
Einar Bragi Bragason skólastjóri, tónlistarmaður og lögregluþjónn 611.278 kr.
Jóhann Hansson hafnarvörður 607.782 kr.
Daníel Björnsson fjármálastjóri 606.780 kr.
Jóhann Jónsson framkvæmdastjóri 453.866 kr.
Guðrún Katrín Árnadóttir leikskólakennari og bæjarfulltrúi 439.160 kr.
Jóhanna Gísladóttir aðstoðarskólastjóri 432.126 kr.
Aðalheiður Borgþórsdóttir framkvæmdastjóri 413.851 kr.
Arnbjörg Sveinsdóttir bæjarfulltrúi 406.023 kr.
Margrét Guðjónsdóttir verslunarkona 374.740 kr.
Sonja Ólafsdóttir einkaþjálfari 362.636 kr.
Pétur Kristjánsson safnstjóri 352.674 kr.
Þórdís Bergsdóttir framkvæmdastjóri 259.842 kr.