Arion banki býður til morgunfundar um efnahagslífið

arionbanki_logo_250.jpg
Arion banki býður til morgunfundar á Hótel Héraði í fyrramálið, miðvikudaginn 30. maí þar sem horfurnar í efnahagslífi þjóðarinnar verða til umræðu.
 
Dagskrá: 
Hagvöxtur í skjóli hafta:
-Kristrún M. Frostadóttir, sérfræðingur í greiningardeild
Krónan: Hvað er framundan?
- Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur í greiningardeild
Eignastýring í gjaldeyrishöftum
- Bjarki Hvannberg, forstöðumaður fjárfestingaþjónustu

Fundarstjóri er Guðmundur Ólafsson, útibússtjóri Arion banka Egilsstöðum.

Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 08.15. Fundurinn hefst kl. 8.30 og áætluð fundarlok eru kl. 10.00.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar