Arion banki býður til morgunfundar um efnahagslífið
Arion banki býður til morgunfundar á Hótel Héraði í fyrramálið, miðvikudaginn 30. maí þar sem horfurnar í efnahagslífi þjóðarinnar verða til umræðu.
Dagskrá:
Hagvöxtur í skjóli hafta:
-Kristrún M. Frostadóttir, sérfræðingur í greiningardeild
-Kristrún M. Frostadóttir, sérfræðingur í greiningardeild
Krónan: Hvað er framundan?
- Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur í greiningardeild
- Þorbjörn Atli Sveinsson, sérfræðingur í greiningardeild
Eignastýring í gjaldeyrishöftum
- Bjarki Hvannberg, forstöðumaður fjárfestingaþjónustu
- Bjarki Hvannberg, forstöðumaður fjárfestingaþjónustu
Fundarstjóri er Guðmundur Ólafsson, útibússtjóri Arion banka Egilsstöðum.
Boðið verður upp á morgunhressingu frá kl. 08.15. Fundurinn hefst kl. 8.30 og áætluð fundarlok eru kl. 10.00.